top of page

HÆFNIVIÐMIÐ

Neðangreind hæfniviðmið eru úr aðalnámskrá grunnskóla. Hæfniviðmiðin voru valin með verkefnin í huga og eru fyrir eftirfarandi námsgreinar: List og verkgreinar, sjónlistir, náttúrufræði og samfélagsfræði.

SAMEIGINLEG HÆFNIVIÐMIÐ LIST- OG VERKGREINA

Menningarlæsi

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

  • unnið eftir einföldu ferli frá hugmynd til afurðar,

  • hagnýtt þá leikni sem hann hefur öðlast í einföldum verkefnum,

  • unnið einföld verkefni í hópi,

  • útskýrt á einfaldan hátt áhrif vinnu sinnar á umhverfið,

  • gert grein fyrir hugtakinu tækni og hvernig það tengist vinnu hans,

  • fjallað á einfaldan hátt um þætti sem snerta menningu í tengslum við verkefni sín,

  • tjáð sig á einfaldan hátt um viðfangsefni sitt,

  • gengið frá eftir vinnu sína,

  • lagt mat á eigin verk.

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

  • útskýrt og sýnt vinnuferli sem felur í sér þróun frá hugmynd til afurðar,

  • hagnýtt leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni,

  • tekið tillit til annarra í hópvinnu og sýnt frumkvæði,

  • haft sjálfbærni að leiðarljósi í vinnu sinni,

  • beitt helstu tækni sem námsgreinin býr yfir,

  • gert grein fyrir menningarlegu hlutverki list- og verkgreina,

  • gert grein fyrir helstu hugtökum sem tengjast viðfangsefni hans,

  • sýnt ábyrga og örugga umgengni við vinnu og frágang á vinnusvæði,

  • lagt mat á eigin verk og sýnt skilning á vönduðum vinnubrögðum.

Sjónlistir

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

  • unnið eftir einföldu ferli frá hugmynd til afurðar,

  • hagnýtt þá leikni sem hann hefur öðlast í einföldum verkefnum,

  • unnið einföld verkefni í hópi,

  • útskýrt á einfaldan hátt áhrif vinnu sinnar á umhverfið,

  • gert grein fyrir hugtakinu tækni og hvernig það tengist vinnu hans,

  • fjallað á einfaldan hátt um þætti sem snerta menningu í tengslum við verkefni sín,

  • tjáð sig á einfaldan hátt um viðfangsefni sitt,

  • gengið frá eftir vinnu sína,

  • lagt mat á eigin verk.

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

  • útskýrt og sýnt vinnuferli sem felur í sér þróun frá hugmynd til afurðar,

  • hagnýtt leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni,

  • tekið tillit til annarra í hópvinnu og sýnt frumkvæði,

  • haft sjálfbærni að leiðarljósi í vinnu sinni,

  • beitt helstu tækni sem námsgreinin býr yfir,

  • gert grein fyrir menningarlegu hlutverki list- og verkgreina,

  • gert grein fyrir helstu hugtökum sem tengjast viðfangsefni hans,

  • sýnt ábyrga og örugga umgengni við vinnu og frágang á vinnusvæði,

  • lagt mat á eigin verk og sýnt skilning á vönduðum vinnubrögðum.

NÁTTÚRUFRÆÐI

Vinnubrögð og færni

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

  • unnið eftir einföldu ferli frá hugmynd til afurðar,

  • hagnýtt þá leikni sem hann hefur öðlast í einföldum verkefnum,

  • unnið einföld verkefni í hópi,

  • útskýrt á einfaldan hátt áhrif vinnu sinnar á umhverfið,

  • gert grein fyrir hugtakinu tækni og hvernig það tengist vinnu hans,

  • fjallað á einfaldan hátt um þætti sem snerta menningu í tengslum við verkefni sín,

  • tjáð sig á einfaldan hátt um viðfangsefni sitt,

  • gengið frá eftir vinnu sína,

  • lagt mat á eigin verk.

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

  • útskýrt og sýnt vinnuferli sem felur í sér þróun frá hugmynd til afurðar,

  • hagnýtt leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni,

  • tekið tillit til annarra í hópvinnu og sýnt frumkvæði,

  • haft sjálfbærni að leiðarljósi í vinnu sinni,

  • beitt helstu tækni sem námsgreinin býr yfir,

  • gert grein fyrir menningarlegu hlutverki list- og verkgreina,

  • gert grein fyrir helstu hugtökum sem tengjast viðfangsefni hans,

  • sýnt ábyrga og örugga umgengni við vinnu og frágang á vinnusvæði,

  • lagt mat á eigin verk og sýnt skilning á vönduðum vinnubrögðum.

Ábyrgð á umhverfinu

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

  • tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, sýnt félögum og náttúru alúð,

  • skoðað og skráð dæmi um áhrif af gjörðum mannsins á náttúru og manngert umhverfi í heimabyggð,

  • nýtt reynslu og hæfni í námi og daglegu lífi, einn og með öðrum,

  • rætt eigin lífssýn og gildi, gert sér grein fyrir samspili náttúru og manns,

  • tekið þátt í að skoða, greina og bæta eigið umhverfi og náttúru.

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

  • tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði íbúa,

  • lýst dæmum af áhrifum af gjörðum mannsins á náttúru og manngert umhverfi í heimabyggð og á Íslandi, sagt frá hugsanlegri þróun í fram- tíðinni,

  • tekið þátt í og sýnt hæfni í samvinnu er lýtur að umbótum í heimabyggð,

  • gert grein fyrir eigin lífssýn og skilningi á samspili náttúrunnar, mannsins og heilbrigði eigin líkama,

  • tekið þátt í að skoða, skilgreina og bæta eigið umhverfi og náttúru.

Að búa á jörðinni

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

  • tekið þátt í og sagt frá einföldum athugunum á jarðvegi

  • lýst landnotkun í heimabyggð,

  • notað gervihnattaog loftmyndir af yfirborði jarðar til að lýsa heimabyggð.

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

  • framkvæmt og lýst eigin athugunum á jarðvegi

  • rætt um hvernig ræktanlegt land er notað og ýmsar hliðar landnotkunar og verndunar gróðurs,

  • notað gervihnatta- og loftmyndir af yfirborði jarðar, til að lýsa heimabyggð, landinu í heild og völdum svæðum heimsins

Náttúra Íslands

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

  • sagt frá eigin upplifun á náttúrunni og skoðun á lífveru í náttúrulegu umhverfi,

  • útskýrt einkenni lifandi vera, skýrt með dæmum lífsskilyrði lífvera og tengsl við umhverfi,

  • lýst algengustu lífverum í nánasta umhverfi sínu,

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

  • lýst reynslu sinni, athugun og upplifun af lífverum í náttúrulegu umhverfi,

  • lýst einkennum plantna og dýra, stöðu þeirra í náttúrunni, tengsl þeirra innbyrðis og við umhverfi sitt,

  • lýst ólíkum vistkerfum á heimaslóð eða við Ísland,

  • útskýrt hvernig aðlögun lífvera að umhverfinu gerir þær hæfari til að lifa af og fjölga sér,

  • lýst og útskýrt hvernig orka í íslensku umhverfi getur breytt um mynd,

SAMFÉLAGSFRÆÐI

Reynsluheimur

Umhverfi, samfélag, saga, menning: Hæfni nemenda til að skilja veruleikann

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

  • borið kennsl á gildi, svo sem virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, umhyggju og sáttfýsi

  • sagt frá einkennum og sögu heimabyggðar og tengslum við önnur svæði á Íslandi,

  • gert sér grein fyrir gildi náttúru og umhverfis og mikilvægi góðrar umgengni,

  • áttað sig á hlutverki landa- korta og notagildi þeirra,

  • bent á dæmi um hvernig sagan birtist í munum og minningum,

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

  • sýnt fram á skilning á mikil- vægum gildum, svo sem kærleika, mannhelgi, félags- legu réttlæti. umhyggju fyrir öðrum mönnum og öllu lífi,

  • greint samhengi heima- byggðar við umhverfi, sögu, menningu og félagsstarf,

  • gert sér grein fyrir nýtingu og vernd auðlinda og umhverfis, hvernig hver einstaklingur getur lagt sitt af mörkum til verndar,

  • notað kort og gröf til að afla sér upplýsinga,

  • greint hvernig sagan birtist í textum og munum, hefðum og minningum,

Félagsheimur

Samskipti: Hæfni nemanda til að mynda og þróa tengsl sín við aðra

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

  • tekið þátt í samstarfi og samræðu í jafningjahópi,

  • rætt um réttindi sín og skyldur í nærsamfélaginu og sýnt ábyrgð í samskiptum við aðra og þekki til Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna,

  • sýnt tilitssemi og virðingu í samskiptum og samvinnu við aðra,

  • áttað sig á ýmiss konar afleiðingum athafna sinna,

  • sett sig inn í málefni nærsam- félagsins,

  • sýnt tillitssemi og umhyggju í leik og starfi.

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

  • tekið þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu,

  • tekið þátt í samræðu um stöðu sína sem þátttakandi í samfélaginu, réttindi
    og skyldur, sýnt ábyrgð í samskiptum og átti sig á réttindum sínum samkvæmt alþjóðasáttmálum,

  • sýnt sanngirni, sjálfstraust og virðingu í samskiptum og samvinnu við aðra,

  • rætt um eigin athafnir og afleiðingar þeirra,

  • tekið þátt í samfélagsmálum á ábyrgan hátt,

  • sýnt samferðafólki sínu tillitssemi og umhyggju.

bottom of page