top of page
IMG_8361_edited_edited.jpg

URTAGARÐURINN Í NESI

Urtagarðurinn er staðsettur á milli Nesstofu og Lyfjafræðisafnsins og þar eru ræktaðar jurtir sem notaðar voru í alþýðulækningum og til lyfjagerðar á þeim árum sem apótek var rekið í Nesi.

Hluti plantnanna tilheyrir íslenskri flóru og hefur lækningamáttur þeirra lengi verið landsmönnum kunnur. Aðrar eru innfluttar en hafa verið ræktaðar í landinu um lengri eða skemmri tíma.

VERKEFNI

Urtagarður01.jpg
Urtagarður02.jpg
Urtagarður03.jpg
Urtagarður04.jpg
Urtagarður05.jpg
Urtagarður06.jpg

Hér geturðu hlaðið niður verkefnum

minni upplausn

bottom of page