top of page
forsíða2.jpg

GRÓTTA

Á fyrri hluta 19.aldra var Grótta í eyði. Á seinni hluta aldrarinnar bjuggu þar útvegsbændur og skipasmiðir en 1897 var þar reistur viti. Þá flutti vitavörður ásamt fjölskyldu úti í Gróttu og bjó þar allt til árisins 1970. Nýr viti eða Gróttuviti var síðar reistur árið 1947 og var hann nokkru austar en sá gamli.

 

Fræðasetur stendur úti í Gróttu og þar er aðstaða fyrir fræslustarfsemi. Nánari upplýsingar um fræðasetrið og sögu Gróttu er að finna hér.

 

Mikilvægar upplýsingar

 

Ferðir til og frá Gróttu

Á fjöru er hægt að komast fótgangandi út í Gróttu.

Hægt er að dvelja í eynni á fjörunni í um 6 klst.

Strætó, leið 11, gengur út á Seltjarnarnes og er best að fara úr vagninum nyrst við Lindarbraut. Þaðan er um 15 mínútna gangur út í Gróttu.

 

Lokað fyrir umferð

Á varptímanum, frá 1. maí til 15. júlí er ekki leyfilegt að fara út í Gróttu. Í ár var friðlandið lokað til 31.júlí.

 

Flóð og fjara

Upplýsingar um flóð og fjöru er að finna í flóðatöflu viðkomandi mánaðar.

Einnig eru upplýsingar um flóð og fjöru á skilti við Gróttugranda.

bottom of page