BAKKATJÖRN
Bakkatjörn er stærst af þremur tjörnum sem prýða nesið. Þar er ýmiskonar gróður, fuglalíf og einnig er þar mikil mergð hornsíla. Við bakka tjarnarinnar stendur fuglaskoðunarhús sem er opið almenningi.
VERKEFNI










Bakkatjörn er stærst af þremur tjörnum sem prýða nesið. Þar er ýmiskonar gróður, fuglalíf og einnig er þar mikil mergð hornsíla. Við bakka tjarnarinnar stendur fuglaskoðunarhús sem er opið almenningi.