top of page
IMG_8546_edited.jpg

VARÐA í SUÐURNESI 

Fyrst var reist hér varða eða sundmerki um 1780 til þess að auðvelda siglingu um Valhnúkasund. Varðan var síðar endurreist oftar en einu sinni, síðast í atvinnubótavinnu 1930. Varðan eyðilagðist í stórviðri í febrúar 1996.

 

Varða er steinhraukur sem er hlaðinn til vegvísunar yfirleitt um fjöll og óbyggðir en einnig til að sýna landamæri, skil milli bújarða eða benda á siglingaleiðir með ströndum fram og jafvel vísa á fengsæl fiskimið.

 

Að varða veg merkir að hlaða vörður meðfram honum, ferðamönnum til leiðbeiningar og öryggis.

VERKEFNI

Varða-01.jpg
Varða-02.jpg
Varða-03.jpg

Hér geturðu hlaðið niður verkefnum

minni upplausn

bottom of page