top of page

FRÆÐSLA

Sjálfbærni

Sjálfbærni nær utan um hringrásina. Hún byggist á því að komandi kynslóðir geti notið þeirra auðlinda sem jörðin hefur upp á að bjóða líkt og núverandi kynslóðir hafa gert. Við eigum að gæta þess að trufla ekki eðlilega ferla náttúrunnar, þessa hringferla. (Náttúruþankar, bls.30)

bottom of page