top of page

FRÆÐSLA

Náttúruvernd

„Taktu eftir því sem þú tekur eftir“

Þorvaldur Þorsteinsson

„Á næstu hundarð árum verður grundvallarbreytingar á eðli vatns á jörðinni. Jöklar utan heimskautanna munu flestir bráðna að miklu leyti, yfirborð hafsins mun rísa, hitastig jarðar mun hækka með tilheyrandi þurrkum eða flóðum og sýrustig hafsins breytast meira en sést hefur í 50 milljón ár. Ef vísindamenn hafa rétt fyrir sér eru þessi orð alvarlegri en allt sem hefur gerst í mannkynsögunni fram til þessa“.

 

Um tímann og vatnið. Andri Snær Magnason

 

Í tillögu til nýrrar stjórnarskrár er sér grein um Náttúruauðlindir og nýtingu hennar og verndun.

Nýja stjórnarskráin_Náttúruauðlindi
bottom of page