Í þessum verkefnum velta nemendur fyrir sér hugtakinu vistarvera og hvers við þörfnumst í lífinu. Þau fræðast um elstu steinhúsin og rannsaka mismunandi áferðir veggja og málningarlaga þar sem málningin segir sögu.
Í þessum verkefnum fræðast nemendur um lífríkið í kringum Bakkatjörn. Fuglalíf, smádýr og jarðvegsdýr verða rannsökuð og skapandi verkefni unnin. Nemendur kynnast aðferðum rannsókna í listksköpun og áhersla lögð á óvæntar útkomur.