top of page
VERKEFNABANKI
Blóm(1).tif
VERKEFNI TENGD PLÖNTUM
IMG_8433.HEIC

Fjaran

Í þessum verkefnum kynnast nemendur þeim óendanlegu möguleikum sem fjaran býður upp á. Áhersla er lögð á tilraunir og óvæntar niðurstöður og skapandi vinnuflæði. Nemendur vinna með jákvætt og neikvætt rými.

IMG_7430.HEIC

Lyfjafræðisafnið

Í þessum verkefnum kynna nemendur sér tæki og muni sem eru til sýnis í Lyfjafræðisafninu. Þau æfa sig í teikningu og kanna líkindi ólíkra hluta, velta fyrir sér hlutverki þeirra og rannsaka þurrkaðar jurtir og fræðast um þær.

IMG_1499.HEIC

Bakkatjörn

Í þessum verkefnum fræðast nemendur um lífríkið í kringum Bakkatjörn. Fuglalíf, smádýr og jarðvegsdýr verða rannsökuð og skapandi verkefni unnin. Nemendur kynnast aðferðum rannsókna í listksköpun og áhersla lögð á óvæntar útkomur.

IMG_4031.jpeg

Urtagarðurinn

Í þessum verkefnum kynnast nemendur plöntum og jurtum á ólíka vegu. Þau rannsaka form, lögun og eiginleika plantna og vinna skapandi verkefni í ólíka miðla. Nemendur öðlast dýpri skilning og verða fróðari um íslenskar plöntur.

bottom of page